Kröfurnar miklar eftir góðærið Frétt af Vötn og Veiði skrifar 19. júlí 2011 10:14 Mary Palmer með fallegan lax úr Hofsá Mynd: Gísli Óskarsson Það eru stórlaxar að skjóta upp kollinum út um allt, nú síðast höfðum við spurnir af einum 101 cm í Hofsá, þar sem veiði hefur gengið alveg bærilega.Gísli Ásgeirsson leiðsögumaður og umsjónarmaður við Hofsá sendi okkur stuttan pistil um atburð gærdagsins og hann er svohljóðandi: „Það er búið að vera frekar rólegt en það er lýsingarorðið sem veiðimenn nota þrátt fyrir að við séum fyrir ofan meðaltal. Kröfurnar eftir góðærin eru orðnar miklar. Í morgun landaði Mary Palmer þessum laxi í Öskumelshyl á svæði 7 í Hofsá. Laxinn mældist rétt um 101 cm og var tekinn á Haughitch.“ Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3934 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði Ánægjulegur veiðitúr í Hvannadalsá Veiði 120 sm lax á land af Nessvæðinu í Laxá Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði
Það eru stórlaxar að skjóta upp kollinum út um allt, nú síðast höfðum við spurnir af einum 101 cm í Hofsá, þar sem veiði hefur gengið alveg bærilega.Gísli Ásgeirsson leiðsögumaður og umsjónarmaður við Hofsá sendi okkur stuttan pistil um atburð gærdagsins og hann er svohljóðandi: „Það er búið að vera frekar rólegt en það er lýsingarorðið sem veiðimenn nota þrátt fyrir að við séum fyrir ofan meðaltal. Kröfurnar eftir góðærin eru orðnar miklar. Í morgun landaði Mary Palmer þessum laxi í Öskumelshyl á svæði 7 í Hofsá. Laxinn mældist rétt um 101 cm og var tekinn á Haughitch.“ Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3934 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði Ánægjulegur veiðitúr í Hvannadalsá Veiði 120 sm lax á land af Nessvæðinu í Laxá Veiði Austurbakki Hólsár búinn að gefa sína fyrstu laxa Veiði Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Veiði Eystri Rangá komin í 115 laxa Veiði Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði