Góður dagur í Eystri Rangá 19. júlí 2011 14:05 Bjarki Hvannberg með fallega 5,4kg hrygnu úr Bátsvaði í gær. Mynd af www.lax-a.is Besti dagur sumarsins var í gær í Eystri Rangá enda í fyrsta sinn í sumar sem áin er veiðanlega allan daginn. Morgunvaktin gaf 18 laxa og kvöldvaktin 26, alls 44 laxar á land. Helstu veiðistaðirnir í gær voru Bátsvað á svæði eitt og Rángavað á svæði sex en lax fékkst á næstum öllum svæðum. Heildartalan í Eystri er kominn yfir 200 laxa og verður gaman að fylgjast með veiðinni á næstu dögum. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði
Besti dagur sumarsins var í gær í Eystri Rangá enda í fyrsta sinn í sumar sem áin er veiðanlega allan daginn. Morgunvaktin gaf 18 laxa og kvöldvaktin 26, alls 44 laxar á land. Helstu veiðistaðirnir í gær voru Bátsvað á svæði eitt og Rángavað á svæði sex en lax fékkst á næstum öllum svæðum. Heildartalan í Eystri er kominn yfir 200 laxa og verður gaman að fylgjast með veiðinni á næstu dögum. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði