Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Fín fyrsta helgi í rjúpu Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Heldur minni gæsaveiði í haust Veiði Frábær veiði á Kárastöðum Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Batnandi útlit í Eyjafjarðará Veiði Fín fyrsta helgi í rjúpu Veiði Greinilega betri rjúpnaveiði en í fyrra Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 20. október Veiði Heldur minni gæsaveiði í haust Veiði Frábær veiði á Kárastöðum Veiði Síðasti dagur til rjúpnaveiða í dag Veiði