Veiðimaðurinn kominn út 11. ágúst 2011 00:00 Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti. Stangveiði Mest lesið Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Veiði Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Tíu risaurriðar í Minnivallalæk Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði
Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti.
Stangveiði Mest lesið Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Veiði Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum komin í 9712 fiska Veiði Tíu risaurriðar í Minnivallalæk Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði