Ný veiðivesti hjá Veiðiflugum 31. maí 2011 09:14 Veiðiflugur geta glatt veiðimenn á því að veiðivestið frá Marc Petitjen er komið í búðina. Þetta er algerlega fullhannað vesti fyrir silungs veiðimenn og er með fluguboxum í framvasanum sem eru með frönskum rennilásum sem hægt er að taka úr og skipta um. Það sem er hentugt við þetta vesti er að hægt er að renna hólfunum af og hafa vestið eins og menn vilja, svo þrengir það hvergi að í kastinu. Þegar menn eru að labba langt þá er hægt að bæta vösum á og taka af eftir þörfum. Fín þegar veiðin fer á fullt að geta verið með allt í einu vesti. Þeim mun minna sem maður ber því betra að bera meira til baka. Veiðivísir heyrði gott og gamalt amerískt máltæki um veiði sem við ætlum okkur að vona að sem flestir upplifi í sumar:"Walk softly and carry a big fish" Stangveiði Mest lesið 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Veiði Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið Veiði Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Útskrift hjá leiðsögumönnum í veiði Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði
Veiðiflugur geta glatt veiðimenn á því að veiðivestið frá Marc Petitjen er komið í búðina. Þetta er algerlega fullhannað vesti fyrir silungs veiðimenn og er með fluguboxum í framvasanum sem eru með frönskum rennilásum sem hægt er að taka úr og skipta um. Það sem er hentugt við þetta vesti er að hægt er að renna hólfunum af og hafa vestið eins og menn vilja, svo þrengir það hvergi að í kastinu. Þegar menn eru að labba langt þá er hægt að bæta vösum á og taka af eftir þörfum. Fín þegar veiðin fer á fullt að geta verið með allt í einu vesti. Þeim mun minna sem maður ber því betra að bera meira til baka. Veiðivísir heyrði gott og gamalt amerískt máltæki um veiði sem við ætlum okkur að vona að sem flestir upplifi í sumar:"Walk softly and carry a big fish"
Stangveiði Mest lesið 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Kanadíska leiðin möguleg á Íslandi við rjúpnaveiðar? Veiði Síðsumars flugurnar fyrir laxveiðina Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veiði á sjóbirtingsslóðum Veiði Þrjár síðsumars flugur í laxaboxið Veiði Veiðivísir orðinn sýnilegri og kominn á Facebook Veiði Útskrift hjá leiðsögumönnum í veiði Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar Veiði