Landsframleiðsla Danmerkur minnkaði um hálft prósentustig á fyrsta ársfjórðungi ársins. Á fjórða ársfjórðungi síðasta árs dróst landsframleiðslan einnig saman í Danmörku þannig að kreppan er opinberlega aftur skollin á Dani.
Samkvæmt fréttum í dönskum fjölmiðlum er það einkum samdráttur í einkaneyslu þjóðarinnar sem gerir þetta að verkum. Einkaneyslan dróst saman um 1,9% á fyrsta ársfjórðungi ársins.
Samanborið við fyrsta ársfjórðung í fyrra jókst landsframleiðslan um 1,1% en það olli líka miklum vonbrigðum meðal Dana sem áttu von á vexti upp á 2,4% milli ára.
Kreppan aftur skollin á í Danmörku

Mest lesið

Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu
Viðskipti innlent

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife
Viðskipti innlent
