Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Eldvatnsbotnar að detta inn Veiði Fljúgandi start í Ytri Rangá Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Eldvatnsbotnar að detta inn Veiði Fljúgandi start í Ytri Rangá Veiði 400 Urriðar á land í Laxá í köldu veðri Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Norðurá opnar í fyrramálið Veiði Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Veiði