Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Saga stangveiða: Stóra-Laxá gaf 10 laxa á þrettándanum Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Þverá og Kjarrá standa upp úr í Borgarfirðinum Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Saga stangveiða: Stóra-Laxá gaf 10 laxa á þrettándanum Veiði Affallið alltaf gott á haustin Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Fyrsti dagur í maðkaholli í Ytri Rangá gaf 188 Langá Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði