60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 1. ágúst 2011 09:24 Hrafnaklettar við Eystri Rangá Eystri Rangá hefur verið að skila 60-80 löxum á land á dag þrátt fyrir að áin sé stundum lituð hluta úr degi. Ef áin væri hrein allann daginn væru 100 + laxa dagarnir orðnir margir því mikið af laxi hefur verið að ganga síðustu daga. Það er ennþá tekið eftir því hvað hlutfall stórlaxa er gott í ánni og það er líklega einsdæmi í þeim ám sem er verið að rækta upp á landinu. Þegar fyrstu 100 laxarnir voru komnir á land í sumar var hægt að telja þá á fingrum annarar handar þá laxa sem voru undir 7 pundum. Veiðivísir frétti af félögum sem voru við veiðar í ánni fyrir fáum dögum og gerðu frábæra veiði. Töluðu þeir um að samkvæmt venju væri staðir eins og Rimahylur, Efranesflúðir, Dýjanesstrengir og Hrafnaklettar alveg pakkaðir af laxi en lax væri samt vel dreifður um ánna og menn væri að setja í laxa um alla á. Greinilega góðir dagar framundan í Eystri Rangá. Stangveiði Mest lesið 55 fiskar á land á einum degi Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði 25 punda stórlax af Nessvæðinu Veiði 6 laxar á land fyrsta daginn úr Þverá Veiði Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Veiði Fengu 28 urriða á rúmlega tveimur tímum í Veiðivötnum Veiði Glimrandi laxveiði á Vesturlandi Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Ágætis veiði í Grímsá Veiði Á að seinka opnun í gæsaveiðinni? Veiði
Eystri Rangá hefur verið að skila 60-80 löxum á land á dag þrátt fyrir að áin sé stundum lituð hluta úr degi. Ef áin væri hrein allann daginn væru 100 + laxa dagarnir orðnir margir því mikið af laxi hefur verið að ganga síðustu daga. Það er ennþá tekið eftir því hvað hlutfall stórlaxa er gott í ánni og það er líklega einsdæmi í þeim ám sem er verið að rækta upp á landinu. Þegar fyrstu 100 laxarnir voru komnir á land í sumar var hægt að telja þá á fingrum annarar handar þá laxa sem voru undir 7 pundum. Veiðivísir frétti af félögum sem voru við veiðar í ánni fyrir fáum dögum og gerðu frábæra veiði. Töluðu þeir um að samkvæmt venju væri staðir eins og Rimahylur, Efranesflúðir, Dýjanesstrengir og Hrafnaklettar alveg pakkaðir af laxi en lax væri samt vel dreifður um ánna og menn væri að setja í laxa um alla á. Greinilega góðir dagar framundan í Eystri Rangá.
Stangveiði Mest lesið 55 fiskar á land á einum degi Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði 25 punda stórlax af Nessvæðinu Veiði 6 laxar á land fyrsta daginn úr Þverá Veiði Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Veiði Fengu 28 urriða á rúmlega tveimur tímum í Veiðivötnum Veiði Glimrandi laxveiði á Vesturlandi Veiði Síðsumarsflugan sem má ekki gleymast Veiði Ágætis veiði í Grímsá Veiði Á að seinka opnun í gæsaveiðinni? Veiði