54 laxar komnir úr Andakílsá Karl Lúðvíksson skrifar 31. júlí 2011 13:01 Mynd af www.svfr.is Holl sem lauk veiðum þann 28 júlí fékk sjö laxa á tveimur dögum og þar af voru sex laxar lúsugir. Þessir laxar komu úr Nátthagahyl, Efri Foss og nýjum veiðistað. Laxar sáust varla á öðrum stöðum í ánni. Miðað við hvað göngurnar hafa verið seint á ferðinni þetta árið má alveg reikna með að áin eigi eitthvað inni því það er nóg eftir af veiðitímanum. Stangveiði Mest lesið Sumarblað Veiðimannsins komið út Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Flott skot í Blöndu IV Veiði Veiðin byrjar í Varmá 1. apríl Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði 40-60 laxar á dag í Miðfjarðará Veiði Ný heimasíða og vefsalan komin í gang hjá SVFR Veiði Haustveiði á laxi í höfuðborginni gengur vel Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði
Holl sem lauk veiðum þann 28 júlí fékk sjö laxa á tveimur dögum og þar af voru sex laxar lúsugir. Þessir laxar komu úr Nátthagahyl, Efri Foss og nýjum veiðistað. Laxar sáust varla á öðrum stöðum í ánni. Miðað við hvað göngurnar hafa verið seint á ferðinni þetta árið má alveg reikna með að áin eigi eitthvað inni því það er nóg eftir af veiðitímanum.
Stangveiði Mest lesið Sumarblað Veiðimannsins komið út Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Flott skot í Blöndu IV Veiði Veiðin byrjar í Varmá 1. apríl Veiði Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði 40-60 laxar á dag í Miðfjarðará Veiði Ný heimasíða og vefsalan komin í gang hjá SVFR Veiði Haustveiði á laxi í höfuðborginni gengur vel Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði