Holl með 81 lax úr Hítará I Karl Lúðvíksson skrifar 27. júlí 2011 13:32 Frá Grettisstiklum í Hítará I Mynd: Júlíus Bjarnason Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi. Stangveiði Mest lesið Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði 18 laxar á land í Urriðafossi Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði Góð veiði í Svarfaðardalsá Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Koma fyrstu laxarnir á land 5. júní? Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði
Við heyrðum af holli sem lauk veiðum nýlega í Hítará I og lokatalan er allsvakaleg! 81 lax sem er met í Hítará. Það hafa verið að detta í ánna stórar göngur eins og víðar á Mýrunum, sem skilar sér í þessari frábæru veiði. Þeir veiðistaðir sem eru helst inni eru Steinabrot, Steinastrengur, Túnstrengir, Kverk og Breiða. Grettisstiklur, Langidrattur, Járnhylur, Hagahylur, Bakkastrengur, Grettisbæli og Móbakki eru allir inni.Áin er í ágætu vatni svo best sem við vitum og rigningar næstu daga geta ekki gert annað en haldið ánni í góðum dampi.
Stangveiði Mest lesið Laxateljari kominn í gagnið í Langadalsá Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði 18 laxar á land í Urriðafossi Veiði 60-80 laxar á dag úr Eystri Rangá Veiði Dagur 2 í Ytri-Rangá: Alls 16 á land Veiði Góð veiði í Svarfaðardalsá Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Koma fyrstu laxarnir á land 5. júní? Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði