30 laxar veiðst í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2011 12:03 Mynd: www.svfr.is Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Það hefur verið ágætur gangur í ánum, og fyrsti laxinn ofan teljara veiddist í Kerlingaflúðum í gærdag. Enn sem komið er þá er megnið af laxinum frá Teljarastreng og niður á Breiðu. Sem gefur að skilja eru það maðkveiðimenn sem sækja í fyrstu daga tímabilsins en þó hafa veiðst þrír flugulaxar fram til þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Met fallið í Svalbarðsá Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði
Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Það hefur verið ágætur gangur í ánum, og fyrsti laxinn ofan teljara veiddist í Kerlingaflúðum í gærdag. Enn sem komið er þá er megnið af laxinum frá Teljarastreng og niður á Breiðu. Sem gefur að skilja eru það maðkveiðimenn sem sækja í fyrstu daga tímabilsins en þó hafa veiðst þrír flugulaxar fram til þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Met fallið í Svalbarðsá Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði