Lifnar loksins yfir Stóru Lax-á Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:40 Veitt við Stekkjarnef í Stóru Laxá Mynd af www.lax-a.is Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu. Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum Veiði Fluguveiði ekki bara karlasport Veiði Ný síða um fluguhnýtingar Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Hítará komin yfir 60 laxa Veiði 100 sm lax í Blöndu Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Veiði Góð opnun í Steinsmýrarvötnum Veiði
Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu.
Stangveiði Mest lesið Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Myndband sem sýnir hvert laxinn fer í sjónum Veiði Fluguveiði ekki bara karlasport Veiði Ný síða um fluguhnýtingar Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Hítará komin yfir 60 laxa Veiði 100 sm lax í Blöndu Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Veiði Góð opnun í Steinsmýrarvötnum Veiði