Lifnar loksins yfir Stóru Lax-á Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:40 Veitt við Stekkjarnef í Stóru Laxá Mynd af www.lax-a.is Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu. Stangveiði Mest lesið Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Hlaðvarp um veiði komið í loftið Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði 160 urriðar í opnunarhollinu í Laxá í Mývatnssveit Veiði Láttu vöðlurnar endast lengur Veiði Mikið líf í Hítarvatni Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði 90 sm hrygna við opnun Langár Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði
Við heyrðum góðar fréttir úr Stóru Laxá sv. I og II. Í gær komu sjö laxar á land og veiðimenn misstu annað eins. Laxinn var að taka á öllu svæðinu. Eru þetta góðar fréttir fyrir Stóru Laxá sem hefur verið eins og svo margar aðrar ár seinni í gang en undanfarin ár. En framundan í kortunum er rigning þannig að ef Stóra heldur vatni þá er það bara hvenær en ekki hvort þessar frægu stórgöngur koma í hana og þeir sem standa við ánna þá verða í sannkallaðri veislu.
Stangveiði Mest lesið Þrír ættliðir í veiði taka þrjá laxa á sama klukkutímanum Veiði Hlaðvarp um veiði komið í loftið Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði 160 urriðar í opnunarhollinu í Laxá í Mývatnssveit Veiði Láttu vöðlurnar endast lengur Veiði Mikið líf í Hítarvatni Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði Frábær kort sem nýtast veiðimönnum vel Veiði 90 sm hrygna við opnun Langár Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði