Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Karl Lúðvíksson skrifar 23. ágúst 2011 18:35 SVFR hefur í samstarfi við leigutaka Vatnasvæðis Lýsu ákveðið að lækka verð veiðileyfa það sem af er sumri. Nú má vænta þess að sjóbirtingur fari að láta sjá sig á svæðinu. Laxinn hefur látið bíða eftir sér á Lýsunni þetta sumarið, en vonandi lætur hann sjá sig í auknum mæli þegar að hausta tekur, sem er alla jafna besti tíminn á svæðinu. Leyfin eru nú aðgengileg á vefsölunni og kostar dagsstöngin nú kr. 4.900.- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði Úr ýmsum áttum: Dunká þokkaleg og fín bleikjuveiði í Fljótaá Veiði
SVFR hefur í samstarfi við leigutaka Vatnasvæðis Lýsu ákveðið að lækka verð veiðileyfa það sem af er sumri. Nú má vænta þess að sjóbirtingur fari að láta sjá sig á svæðinu. Laxinn hefur látið bíða eftir sér á Lýsunni þetta sumarið, en vonandi lætur hann sjá sig í auknum mæli þegar að hausta tekur, sem er alla jafna besti tíminn á svæðinu. Leyfin eru nú aðgengileg á vefsölunni og kostar dagsstöngin nú kr. 4.900.- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Björgunarvesti fyrir veiðimenn Fish Partner Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Mikið vatn en góður sprettur í Laxá í Leirársveit Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Laugardalsá langt undir meðaltalsveiði Veiði Úr ýmsum áttum: Dunká þokkaleg og fín bleikjuveiði í Fljótaá Veiði