Veiðiflugur með kastnámskeið Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 10:32 Hilmar Hansson verður með kastkennslu alla fimmtudaga í sumar Veiðiflugur héldu í vor kastnámskeið með Klaus Frimor sem hittu í mark hjá viðskiptavinum þeirra og nú ætla þeir að auka þjónustuna ennþá meira. Hilmar Hansson eigandi veiðiflugna verður með kastkennslu alla fimmtudaga í sumar á túninu fyrir neðan Langholtsskóla fyrir sína viðskiptavini. Þessi kastnámskeið fylgja með öllum stöngum frá Guideline sem Veiðiflugur selja. Þetta er tveggja tíma kastkennsla sem er frábært tækifæri fyrir nýja eigendur Guideline stanga að þjálfa rétta veiðikastið og finna hvernig stöngin vinnur. Þeir munu fara í yfirhandarköstin og koma líka inná hvernig undirhandarköstin eru framkvæmd, bæði með einhendu og tvíhendu. Þeir sem eru að hugsa um að endurnýja stöngina sína eða fá sér sýna fyrstu stöng eru ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið enda einhverjir slyngustu fluguveiðimenn landsins sem leiðbeina. Meira hér: https://veidiflugur.is/is/frett/2011/07/21/meiri_thjonusta_vid_vidskiptavini_veidiflugna.... Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði Ótrúlegar fréttir úr Breiðdalsá Veiði Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Veiði Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Veiði Það er ennþá líf í Kleifarvatni Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði
Veiðiflugur héldu í vor kastnámskeið með Klaus Frimor sem hittu í mark hjá viðskiptavinum þeirra og nú ætla þeir að auka þjónustuna ennþá meira. Hilmar Hansson eigandi veiðiflugna verður með kastkennslu alla fimmtudaga í sumar á túninu fyrir neðan Langholtsskóla fyrir sína viðskiptavini. Þessi kastnámskeið fylgja með öllum stöngum frá Guideline sem Veiðiflugur selja. Þetta er tveggja tíma kastkennsla sem er frábært tækifæri fyrir nýja eigendur Guideline stanga að þjálfa rétta veiðikastið og finna hvernig stöngin vinnur. Þeir munu fara í yfirhandarköstin og koma líka inná hvernig undirhandarköstin eru framkvæmd, bæði með einhendu og tvíhendu. Þeir sem eru að hugsa um að endurnýja stöngina sína eða fá sér sýna fyrstu stöng eru ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið enda einhverjir slyngustu fluguveiðimenn landsins sem leiðbeina. Meira hér: https://veidiflugur.is/is/frett/2011/07/21/meiri_thjonusta_vid_vidskiptavini_veidiflugna....
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal Veiði Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði Hraunsfjörður að vakna til lífsins Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði Ótrúlegar fréttir úr Breiðdalsá Veiði Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Veiði Góð veiði á Arnarvatns- og Skagaheiði Veiði Það er ennþá líf í Kleifarvatni Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði