Ytri Rangá komin yfir 1100 laxa 3. ágúst 2011 12:56 Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá skreið yfir 1100 laxa í gær en alls veiddust 75 laxar yfir daginn. Helgin var fín í Ytri, á föstudag veiddust 63 laxar, laugardag 61 og á sunnudeginum og mánudag veiddust 62 laxar. Það var nóg af fiski að ganga og því var sterkasta veiðisvæðið ásinn þar sem Staurinn og Straumey voru að gefa best. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða Veiði Hítarvatn opnar um næstu helgi Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði
Ytri Rangá skreið yfir 1100 laxa í gær en alls veiddust 75 laxar yfir daginn. Helgin var fín í Ytri, á föstudag veiddust 63 laxar, laugardag 61 og á sunnudeginum og mánudag veiddust 62 laxar. Það var nóg af fiski að ganga og því var sterkasta veiðisvæðið ásinn þar sem Staurinn og Straumey voru að gefa best. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Nýtt Sportveiðiblað er komið út Veiði Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða Veiði Hítarvatn opnar um næstu helgi Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Lítið stöðuvatn en fullt af fiski Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði