Fréttir úr Leirvogsá Karl Lúðvíksson skrifar 7. september 2011 14:01 Mynd af www.svfr.is Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Veiðimenn þurfa að búa sig vel næstu daga Veiði Elliðavatn opnar á morgun Veiði 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Veiði Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Veiði Mikið líf í Ölfusárósnum Veiði Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði
Leirvogsá hefur verið fremur vatnslítil þetta sumarið, í takt við úrkomu hér í nágrenni höfuðborgarinnar. Heildarafli í upphafi vikunnar var 310 laxar. Þetta er prýðis veiði á tvær dagsstangir, en miklu mun minni veiði en undanfarin ár sem hafa verið frábær. Nálega 800 laxar eru komnir í gegnum teljarann. Í gær veiddust níu laxar, og sögðu veiðimenn ágætis kipp hafa komið í veiðina í úrkomunni sem þá var. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Veiðimenn þurfa að búa sig vel næstu daga Veiði Elliðavatn opnar á morgun Veiði 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Veiði Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Veiði Mikið líf í Ölfusárósnum Veiði Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði