Laxá í Ásum skiptir um hendur Af Vötn og Veiði skrifar 7. september 2011 14:06 Mynd af www.angling.is Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði
Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Slæm umgengni við veiðivötn á Arnarvatnsheiði Veiði Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Forsala SVAK að hefjast í Svarfaðardalsá Veiði Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Vorhátið SVAK verður haldin næstu helgi Veiði