Laxá í Ásum skiptir um hendur Af Vötn og Veiði skrifar 7. september 2011 14:06 Mynd af www.angling.is Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði
Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Góð rjúpnaveiði á heiðum norðanlands Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Ein af veiðnustu flugunum í silung Veiði Vorveiðin komin á Veiða.is Veiði Nám fyrir veiðileiðsögn Veiði Ásgarður að koma sterkur inn Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði