Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Svalbarðsá komin í 75 laxa á tvær stangir Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 37 sjóbirtingar í Húseyjarkvísl Veiði Höfum misst stjórn á refastofninum Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði Bleikjan mætt á Þingvöllum Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Meira veiðist af bleikju í Elliðavatni í ár en í fyrra Veiði Tveir hafa lýst áhuga á Norðurá Veiði Skemmtileg vefsíða um tölfræði í laxveiði Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Svalbarðsá komin í 75 laxa á tvær stangir Veiði SVFR: Færri sækja um Elliðaárnar Veiði 37 sjóbirtingar í Húseyjarkvísl Veiði Höfum misst stjórn á refastofninum Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði Bleikjan mætt á Þingvöllum Veiði