Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Mikið af bleikju í Hraunsfirði Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði 50 til 60 laxa dagar í Ytri Rangá Veiði Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði 13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Veiði Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Veiði Ný heimasíða fyrir Mýrarkvísl á vefinn Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Mikið af bleikju í Hraunsfirði Veiði Stutt í að Hraunsfjörður fari í gang Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði 50 til 60 laxa dagar í Ytri Rangá Veiði Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði 13 laxar á fyrstu vakt í Stóru Laxá IV Veiði Stóru urriðarnir liggja líka í Kleifarvatni Veiði Ný heimasíða fyrir Mýrarkvísl á vefinn Veiði Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Veiði