Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Veiði