Laxá í Kjós opnaði í morgun Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2011 10:09 Ólafur formaður veiðifélagsins að landa fyrsta laxinum úr Kjósinni í sumar. Mynd: www.hreggnasi.is Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Góðir vættir við Selá og Hofsá Veiði Veiðin hefst að venju 1. apríl Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði
Laxá í Kjós opnaði í morgun með laxi úr Kvíslarfossi eða kl. 8:22. Var það Ólafur Þór Ólafsson formaður veiðifélags Kjósarhrepps sem veiddi fyrsta laxinn. Falleg 10punda hrygna. Töluvert af laxi virðist vera gengin í Kjósina og fyrstu laxinn sást þar fyrir um þremur vikum síðan. Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir í Kjósinni strauji upp ánna á miklum hraða og að menn séu að sjá laxa og setja í laxa t.d. í Pokafossi, Speglum, Stekkjarfljóti og víðar á efstu stöðunum í ánni. Við fáum fleiri myndir frá opnuninni í dag. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa ehf
Stangveiði Mest lesið Bræður börðust við maríulaxana á sama tíma! Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Góðir vættir við Selá og Hofsá Veiði Veiðin hefst að venju 1. apríl Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði