Gæsin farin að safnast í tún Karl Lúðvíksson skrifar 4. september 2011 19:35 Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu. Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Frábær veiði í Laxá í Dölum Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði
Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Frábær veiði í Laxá í Dölum Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frábær feðgaferð í Miðfjarðará Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði