Lokadagur Veiðimessu hjá Veiðiflugum í dag Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2011 12:15 Klaus Frimor verður á Veiðimessunni í dag Í dag er síðasti dagur Veiðimessu hjá Veiðiflugum á Langholtsvegi 111. Það hefur verið mikil umferð af fólki í búðina í dag að sögn Hilla enda dagskráin þétt af kynningum fyrir veiðimenn. Guideline línurnar hafa til dæmis verið á tilboði með 20% afsætti í allann dag og Tommi Za, sem tók 23 punda urriða í Þingvallavatni um daginn gefur mönnum góð ráð við val á flugum fyrir vötnin í sumar. Boðið verður uppá grillaðar pylsur í dag og krakkarnir fá Svala með. Veiðimessan stendur yfir til klukkan 17:00 í dag. Stangveiði Mest lesið Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Veiði Laxar og hnúðlaxar í Ásgarði Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði
Í dag er síðasti dagur Veiðimessu hjá Veiðiflugum á Langholtsvegi 111. Það hefur verið mikil umferð af fólki í búðina í dag að sögn Hilla enda dagskráin þétt af kynningum fyrir veiðimenn. Guideline línurnar hafa til dæmis verið á tilboði með 20% afsætti í allann dag og Tommi Za, sem tók 23 punda urriða í Þingvallavatni um daginn gefur mönnum góð ráð við val á flugum fyrir vötnin í sumar. Boðið verður uppá grillaðar pylsur í dag og krakkarnir fá Svala með. Veiðimessan stendur yfir til klukkan 17:00 í dag.
Stangveiði Mest lesið Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði Salan á veiðileyfum fyrir 2018 gengur vel Veiði Laxar og hnúðlaxar í Ásgarði Veiði Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Veiði