Plankað við ánna Karl Lúðvíksson skrifar 21. júní 2011 10:09 Gott "plank" við Kvíslafoss Mynd: www.hreggnasi.is Eftir góða opnun í Laxá í Kjós hélt Jón Þór Júlíusson uppá daginn með góðu planki við ánna. Áin endaði í 9 löxum við opnun í gær og menn eru bjartsýnir með framhaldið. Í dag opna Langá og Miðfjarðará og það hafa sést laxar á báður stöðum. Næstu ár eru Víðidalsá, Vatnsdalsá, Tungufljót, Rangárnar o.fl. Stangveiði Mest lesið Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði Breiðdalsá tekur vel við sér Veiði Félagaúthlutun til félagsmanna SVFR er hafin Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði
Eftir góða opnun í Laxá í Kjós hélt Jón Þór Júlíusson uppá daginn með góðu planki við ánna. Áin endaði í 9 löxum við opnun í gær og menn eru bjartsýnir með framhaldið. Í dag opna Langá og Miðfjarðará og það hafa sést laxar á báður stöðum. Næstu ár eru Víðidalsá, Vatnsdalsá, Tungufljót, Rangárnar o.fl.
Stangveiði Mest lesið Endurheimtur seiða betri en í fyrra Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastkennslu Veiði Helgarviðtal: Skjálfandi á beinunum á bökkum Svartár (fyrri hluti) Veiði Breiðdalsá tekur vel við sér Veiði Félagaúthlutun til félagsmanna SVFR er hafin Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði Margir stórir fiskar sagðir á ferli í Varmá Veiði Einstök hellableikja við Mývatn Veiði Flott sjóbleikja í Fögruhlíðarósi Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði