Kröfluflugurnar sterkar í sjóbirtinginn Karl Lúðvíksson skrifar 30. september 2011 13:45 Hörður Birgir Hafsteinsson með 10 punda sjóbirting sem tók þyngda Iðu túpu 1/4" með keilu Mynd af www.krafla.is ,,Aðstæður voru mjög erfiðar og við höfum oft veitt meira í Húseyjarkvísl. Sjóbirtingsveiðin var þó ágæt og fínir birtingar inn á milli. Enn og aftur voru það Kröfluflugurnar sem voru að skila okkur þessum fiskum enda eru þær mjög sterkar í sjóbirtingsveiðinni ekki síður en laxveiðinni,“ sagði Hörður Birgir Hafsteinsson en hann og félagar hans voru að ljúka veiðum í Húseyjarkvísl. Þetta var næst síðasta hollið á laxasvæðinu í ánni. Alls fékk hollið 3 laxa og 10 sjóbirtinga. Meira á https://www.krafla.is/blog/?p=1382 Birt með góðfúslegu leyfi Krafla.is Stangveiði Mest lesið Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 164 laxar á einni vakt í Ytri Rangá Veiði Tíu risaurriðar í Minnivallalæk Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði
,,Aðstæður voru mjög erfiðar og við höfum oft veitt meira í Húseyjarkvísl. Sjóbirtingsveiðin var þó ágæt og fínir birtingar inn á milli. Enn og aftur voru það Kröfluflugurnar sem voru að skila okkur þessum fiskum enda eru þær mjög sterkar í sjóbirtingsveiðinni ekki síður en laxveiðinni,“ sagði Hörður Birgir Hafsteinsson en hann og félagar hans voru að ljúka veiðum í Húseyjarkvísl. Þetta var næst síðasta hollið á laxasvæðinu í ánni. Alls fékk hollið 3 laxa og 10 sjóbirtinga. Meira á https://www.krafla.is/blog/?p=1382 Birt með góðfúslegu leyfi Krafla.is
Stangveiði Mest lesið Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 164 laxar á einni vakt í Ytri Rangá Veiði Tíu risaurriðar í Minnivallalæk Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði Fyrirmyndar leiðsögn um Hörgá Veiði 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði