Gott skot í Kjósinni Karl Lúðvíksson skrifar 22. september 2011 09:38 Mynd af www.hreggnasi.is Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Fyrstu bleikjurnar að veiðast við Þingvallavatn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði Elliðaárnar opnuðu með athöfn í morgun Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði
Lítið hefur rignt í Kjósinni þetta sumarið en áin fór í flóð og litaðist fyrst 16. september. Fjögurra daga holl sem var við veiðar 15. – 19. september skilaði 125 fiskum og veiddust 60 síðasta daginn. Veiðimennirnir voru breskir og samanstóð aflinn af 103 löxum og 22 sjóbirtingum yfir 2 kg, 120 var sleppt. Enn er góð veiði og nálgast áin 1000 laxa það sem af er sumri. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið Kynning á leyndardómum Þingvallavatns Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Fyrstu bleikjurnar að veiðast við Þingvallavatn Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði Elliðaárnar opnuðu með athöfn í morgun Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði 97 sm hængur úr Svalbarðsá Veiði