Forúthlutunarvinna SVFR að hefjast 27. september 2011 14:36 Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is. Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði Frábær veiði í Laxá í Dölum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði
Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 80 sentimetra langur sjóbirtingur í Varmá Veiði Fékk 15 punda urriða í Varmá Veiði Varmá: 8 glæsifiskar á 5 klukkutímum Veiði Frábær veiði í Laxá í Dölum Veiði Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði