Hörkuskot í Þrasatarlundi Karl Lúðvíksson skrifar 15. september 2011 14:57 Mynd af www.svfr.is Stöng sem veiddi Þrastalundarsvæðið í Soginu í gær setti í fjórtán laxa og landaði tíu. Sem kunnugt er þá er aðeins veitt á eina stöng á svæðinu. Allir laxarnir sem fengust tóku í Kúagili, sem er efsti veiðistaðurinn á svæðinu. Sjö þeirra voru fengnir á flugu, en þrír á spón. Um var að ræða fallega laxa á bilinu 58-75cm. Þess má geta að fyrir skömmu kom á land stærsti laxinn sem við höfum heyrt af úr Soginu. Vóg hann 10.2 kíló, og veiddur í Kúagili fyrir landi Þrastalundar. Það skal ítrekað við veiðimenn að skrá aflann í veiðibók, en sem dæmi um vitleysuna þá eru aðeins skráðir 23 laxar í veiðibók! Og athugið að það eru laus leyfi á heimasíðu SVFR. Birt með góðfúlsegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið 105 sm lax úr Hítará Veiði 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði
Stöng sem veiddi Þrastalundarsvæðið í Soginu í gær setti í fjórtán laxa og landaði tíu. Sem kunnugt er þá er aðeins veitt á eina stöng á svæðinu. Allir laxarnir sem fengust tóku í Kúagili, sem er efsti veiðistaðurinn á svæðinu. Sjö þeirra voru fengnir á flugu, en þrír á spón. Um var að ræða fallega laxa á bilinu 58-75cm. Þess má geta að fyrir skömmu kom á land stærsti laxinn sem við höfum heyrt af úr Soginu. Vóg hann 10.2 kíló, og veiddur í Kúagili fyrir landi Þrastalundar. Það skal ítrekað við veiðimenn að skrá aflann í veiðibók, en sem dæmi um vitleysuna þá eru aðeins skráðir 23 laxar í veiðibók! Og athugið að það eru laus leyfi á heimasíðu SVFR. Birt með góðfúlsegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið 105 sm lax úr Hítará Veiði 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiði Lokatölur úr ánum og vangaveltur Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Nýr leigutaki Þverár og Kjarrár Veiði Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Veiði Syðri Brú að verða uppseld Veiði Hvar má ég veiða rjúpu? Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði