Gæsin farin að safnast í tún Karl Lúðvíksson skrifar 4. september 2011 19:35 Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu. Stangveiði Mest lesið Drekka á kvöldin - veiða á daginn (myndband) Veiði Ótrúlega gott ástand á Laxárurriðanum Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Veiði
Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. Við höfðum fréttir af tveimur skyttum með 28 fugla eftir morgunflug í Skagafirði og aðrar þrjár skyttur komu ofan af heiðinni eftir gott morgunflug á sunnudaginn með 33 fugla, allt heiðagæs. Mikið minna virðist samt vera af ungfugl heldur en í fyrra og er það í takt við þær fréttir sem við höfum fengið af gæs víða af landinu.
Stangveiði Mest lesið Drekka á kvöldin - veiða á daginn (myndband) Veiði Ótrúlega gott ástand á Laxárurriðanum Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði Aðalfundur SVFR verður haldinn 21. febrúar Veiði