98 sm maríulax úr Svalbarðsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 15:54 Mynd af www.hreggnasi.is Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði
Ungur veiðimaður að nafni Ryan Dunwoody veiddi lúsugann 98 cm Maríulax í Svalbarðsselshyl í Svalbarðsá í kvöld. Laxinn var tekin á Stoats tail tvíkrækju nr. 14 og var seinasta flugan í seinasta rekinu fimm mínútur í níu. Svalbarðsá er núna komin í 466 laxa en frekar hefur hægt á veiði undanfarna daga en í dag og í gær hafa veiðst nokkrir lúsugir eins árs fiskar. Birt með góðfúslegu leyfi Hreggnasa
Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Jólahús SVFR föstudaginn 2. des Veiði Stígandi í veiðinni í Jöklu Veiði