Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 10. ágúst 2011 17:37 Gummi Viðars með tröllið af Nessvæðinu Mynd af www.svfr.is Það er stórlaxahrina á Nesveiðum í Aðaldal um þessar mundir. Í gær fékkst 25 punda lax í Höfuðhyl og í morgun fékkst annar á Grundarhorni. Ótaldir eru 20-22 punda laxar. Í gærmorgun fékkst 25 punda lax í Höfðahyl. Það var Guðmundur Viðarsson veiðihúsakokkur sem fékk laxinn á fluguna Drusluna, sem hönnuð er af Klaus Frimor. Dagana á undan höfðu fengist sjö laxar frá 20-25 pund á Nesveiðum. Í morgun fréttist af 25 punda laxi af Grundarhorni og öðrum 20 punda. Það er því sannkölluð stórlaxahrina í Nesi þessa dagana. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Söluskrá SVFR komin út Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Sjötíu sentímetra ís á Skagaheiði Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði
Það er stórlaxahrina á Nesveiðum í Aðaldal um þessar mundir. Í gær fékkst 25 punda lax í Höfuðhyl og í morgun fékkst annar á Grundarhorni. Ótaldir eru 20-22 punda laxar. Í gærmorgun fékkst 25 punda lax í Höfðahyl. Það var Guðmundur Viðarsson veiðihúsakokkur sem fékk laxinn á fluguna Drusluna, sem hönnuð er af Klaus Frimor. Dagana á undan höfðu fengist sjö laxar frá 20-25 pund á Nesveiðum. Í morgun fréttist af 25 punda laxi af Grundarhorni og öðrum 20 punda. Það er því sannkölluð stórlaxahrina í Nesi þessa dagana. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Eftir fimm daga hefst veiðin að nýju Veiði Opinn veiðidagur í Hlíðarvatni 24. ágúst Veiði Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði 109 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Söluskrá SVFR komin út Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Sjötíu sentímetra ís á Skagaheiði Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Rjúpnaveiðar með sama sniði og í fyrra Veiði Eyjafjarðará að taka við sér á nýjan leik Veiði