Veiðimaðurinn kominn út 11. ágúst 2011 00:00 Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti. Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Sex laxar á morgunvaktinni í Norðurá Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði
Nýjasta tölublað Veiðimannsins er komið út. Meðal annars er rætt við Gunnlaug Sigurðsson sem opnaði Elliðaárnar þetta árið og veiðiklóna Sæunni Óskarsdóttur. Fjallað er um þurrfluguveiðar í Laxá í Mývatnssveit, og um undrafluguna Sun Ray Shadow. Rafn Hafnfjörð er minnst í máli og myndum, kíkt við í opnun Norðurár og úrslit kynnt í myndasamkeppni Veiðimannsins. Félagsmönnum á að hafa borist blaðið í pósti.
Stangveiði Mest lesið Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Dularfullu flugur sumarsins 2011? Veiði Sex laxar á morgunvaktinni í Norðurá Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Ennþá vænir sjóbirtingar í Ytri Rangá Veiði 30 laxa holl í Stóru Laxá Veiði Fyrstu lokatölurnar komnar úr laxveiðiánum Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði