Góður morgun í Víðidalnum í gær 16. ágúst 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Kveðja til veiðikvenna við Langá Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Líflegur markaður með villibráð Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Veiðin að glæðast í Soginu Veiði Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði
Eftir rólegt sumar á norðvesturlandinu kom gott skot í morgun í Víðidalsá en 16 laxar veiddust vaktinni og voru veiðimenn einnig að missa eitthvað af laxi. Mest hefur veiðst á neðstu svæðunum og þá helsta á gárutúbur og smáar flugur. Það hefur vantað rigningu á svæðinu en það rigndi í gærkvöldi og má það þakka góðri veiði í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Kveðja til veiðikvenna við Langá Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Líflegur markaður með villibráð Veiði Laxar farnir að sjást víða Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði Sumarhátíð Veiðihornsins stendur yfir um helgina Veiði Veiðin að glæðast í Soginu Veiði Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Veiði Opnunin í Þverá og Kjarrá komin í 130 laxa Veiði Af veiðum í Minnivallalæk og Breiðdalsá Veiði