Gott í Víðidalnum Karl Lúðvíksson skrifar 4. ágúst 2011 11:51 Mynd af www.lax-a.is Hollið sem hóf veiðar í Víðidalnum seinnipart þriðjudags hafði landað rétt yfir 30 löxum við enda dags í gær. Mest veiddist á neðstu svæðunum á gárutúbur en stór hlut aflans var lúsugur. Þetta eru góðar fréttir fyrir Víðidalsána þar sem en er nóg af laxi að ganga í ána. Það verður spennandi að fylgjast með komandi dögum en heildartalan í Viðidalnum er nú komin í 340 laxa. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði
Hollið sem hóf veiðar í Víðidalnum seinnipart þriðjudags hafði landað rétt yfir 30 löxum við enda dags í gær. Mest veiddist á neðstu svæðunum á gárutúbur en stór hlut aflans var lúsugur. Þetta eru góðar fréttir fyrir Víðidalsána þar sem en er nóg af laxi að ganga í ána. Það verður spennandi að fylgjast með komandi dögum en heildartalan í Viðidalnum er nú komin í 340 laxa. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði