Hálendisveiðin gengur vel Frétt af Vötn og Veiði skrifar 27. júlí 2011 09:46 Veiði hefur glæðst mjög í Veiðivötnum og er nú í góðu meðallagi eftir rólega byrjun. Þetta kemur fram á Veiðivatnavefnum sem Örn Óskarsson stýrir af myndarskap.Í frétt Arnar á vefnum segir m.a.: „Í 5. viku veiddust 2250 fiskar. Mest veiddist í Litlasjó, 504 fiskar, og er hann allur að koma til samhliða hækkandi vatnshita. Langavatn, Nýjavatn og Skyggnisvatn gáfu einnig góða veiði. Heildarveiðin í Veiðivötnum er komin upp í 12953 fiska sem verður að teljast mjög góð veiði. Hæst meðalþyngd er í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Einnig veiðast þungir fiskar í Hraunvötnum, Litlasjó, Snjóölduvatni, Ónýtavatni, Litla Skálavatni og Fossvötnunum. Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 11,4 pd í annari viku.“ Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3949 Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði
Veiði hefur glæðst mjög í Veiðivötnum og er nú í góðu meðallagi eftir rólega byrjun. Þetta kemur fram á Veiðivatnavefnum sem Örn Óskarsson stýrir af myndarskap.Í frétt Arnar á vefnum segir m.a.: „Í 5. viku veiddust 2250 fiskar. Mest veiddist í Litlasjó, 504 fiskar, og er hann allur að koma til samhliða hækkandi vatnshita. Langavatn, Nýjavatn og Skyggnisvatn gáfu einnig góða veiði. Heildarveiðin í Veiðivötnum er komin upp í 12953 fiska sem verður að teljast mjög góð veiði. Hæst meðalþyngd er í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Einnig veiðast þungir fiskar í Hraunvötnum, Litlasjó, Snjóölduvatni, Ónýtavatni, Litla Skálavatni og Fossvötnunum. Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 11,4 pd í annari viku.“ Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3949
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði