80 laxa dagur úr Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 29. júlí 2011 09:21 Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Svæði fjögur, þrjú og eitt eru svo alltaf að standa fyrir sínu. Þegar spurður hvaða flugur væri að gefa er alltaf sama svarið, Sunray shadow og Bizmo. Í morgun voru 43 laxar komnir á land. Það er því allt gott að frétta og Verslunarmannahelgin lítur vel út. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Fín veiði í Minnivallalæk Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Nýr og betri rjúpusnafs Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Veiði Gangan upp fyrir Glanna 65% undir tíu ára meðaltali Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Veiði
Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Svæði fjögur, þrjú og eitt eru svo alltaf að standa fyrir sínu. Þegar spurður hvaða flugur væri að gefa er alltaf sama svarið, Sunray shadow og Bizmo. Í morgun voru 43 laxar komnir á land. Það er því allt gott að frétta og Verslunarmannahelgin lítur vel út. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Fín veiði í Minnivallalæk Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Nýr og betri rjúpusnafs Veiði Húseyjakvísl gaf vel þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Risavaxinn bleikja úr Eyjafjarðará Veiði Gangan upp fyrir Glanna 65% undir tíu ára meðaltali Veiði Fyrstu laxarnir komnir í Korpu Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Andakílsá Veiði