11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Frétt frá Vötn og veiði skrifar 18. júlí 2011 09:09 Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. „Það er kalt hérna, hitinn hefur verið þetta 5 – 9 stig“, sagði Bjarni. Hann tjáði okkur einnig að erlendur veiðimaður, Michael Benson, hefði veitt 11 punda stórurriða í Mjósundi í gær: „Þetta var fallegur fiskur, silfurgljáandi, eins og Mjósundsfiskar eru gjarnan, 73 cm langur og ummálið var 40 cm. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3932 Stangveiði Mest lesið Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Ótrúlega gott ástand á Laxárurriðanum Veiði Veiðin með Gunnari Bender: „Það er búið að vera hundleiðinlegt veður í Reykjavík“ Veiði Sportveiðiblaðið komið út Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Tófan leitar í byggð Veiði
Það hefur verið kalt í veðri á urriðasvæðunum fyrir norðan nú að undanförnu. VoV talaði við Bjarna Höskuldsson umsjónarmann veiðanna þar og sagði hann hitann vera í eins stafs tölu. „Það er kalt hérna, hitinn hefur verið þetta 5 – 9 stig“, sagði Bjarni. Hann tjáði okkur einnig að erlendur veiðimaður, Michael Benson, hefði veitt 11 punda stórurriða í Mjósundi í gær: „Þetta var fallegur fiskur, silfurgljáandi, eins og Mjósundsfiskar eru gjarnan, 73 cm langur og ummálið var 40 cm. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3932
Stangveiði Mest lesið Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Ótrúlega gott ástand á Laxárurriðanum Veiði Veiðin með Gunnari Bender: „Það er búið að vera hundleiðinlegt veður í Reykjavík“ Veiði Sportveiðiblaðið komið út Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Orðnir einn af stærstu veiðileyfasölum landsins Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Tófan leitar í byggð Veiði