9 laxar á land í Hítará Karl Lúðvíksson skrifar 30. júní 2011 16:35 Mynd: www.svfr.is Hollið sem er við veiðar á aðalsvæði Hítarár þessa stundina er komið með 9 laxa á stangirnar fjórar. Allir eru þeir teknir í heimahyljunum. Það er draumavatn í Hítará líkt og mörgum öðrum veiðiám á Vesturlandi þessa dagana. Allir eru laxarnir teknir í Kverk og á Breiðinni en að sögn veiðimanna þá virðist sem að mikil ferð sé á laxinum. Hann stoppar neðan við Brúarfoss, en eftir það virðist hann á bak og burt, og gefur það til kynna að veiðifrétta sé að vænta af svæðinu Hítará II. Allir laxarnir sem veiðst hafa í hollinu eru smálaxar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum Veiði Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði Fín veiði í vötnunum á Snæfellsnesi Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði 160 urriðar í opnunarhollinu í Laxá í Mývatnssveit Veiði Fyrsti laxarnir komnnir úr Kjósinni og Eystri Rangá Veiði Heldur rólegt á fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði Síðustu fjögur holl með yfir 100 laxa í Langá Veiði
Hollið sem er við veiðar á aðalsvæði Hítarár þessa stundina er komið með 9 laxa á stangirnar fjórar. Allir eru þeir teknir í heimahyljunum. Það er draumavatn í Hítará líkt og mörgum öðrum veiðiám á Vesturlandi þessa dagana. Allir eru laxarnir teknir í Kverk og á Breiðinni en að sögn veiðimanna þá virðist sem að mikil ferð sé á laxinum. Hann stoppar neðan við Brúarfoss, en eftir það virðist hann á bak og burt, og gefur það til kynna að veiðifrétta sé að vænta af svæðinu Hítará II. Allir laxarnir sem veiðst hafa í hollinu eru smálaxar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Íslenska Fluguveiðisýningin úthlutar styrkjum Veiði Veiddi lítinn verkalýðsdrjóla Veiði Fín veiði í vötnunum á Snæfellsnesi Veiði Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Veiði Fyrstu veiðitölur frá Landssambandi Veiðifélaga Veiði 160 urriðar í opnunarhollinu í Laxá í Mývatnssveit Veiði Fyrsti laxarnir komnnir úr Kjósinni og Eystri Rangá Veiði Heldur rólegt á fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði Síðustu fjögur holl með yfir 100 laxa í Langá Veiði