9 laxar á land í Hítará Karl Lúðvíksson skrifar 30. júní 2011 16:35 Mynd: www.svfr.is Hollið sem er við veiðar á aðalsvæði Hítarár þessa stundina er komið með 9 laxa á stangirnar fjórar. Allir eru þeir teknir í heimahyljunum. Það er draumavatn í Hítará líkt og mörgum öðrum veiðiám á Vesturlandi þessa dagana. Allir eru laxarnir teknir í Kverk og á Breiðinni en að sögn veiðimanna þá virðist sem að mikil ferð sé á laxinum. Hann stoppar neðan við Brúarfoss, en eftir það virðist hann á bak og burt, og gefur það til kynna að veiðifrétta sé að vænta af svæðinu Hítará II. Allir laxarnir sem veiðst hafa í hollinu eru smálaxar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði Lítið að gerast í Stóru Laxá Veiði Líflegur markaður með villibráð Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Veiðimaðurinn opnar á ný Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Þegar litlu flugurnar gefa best Veiði
Hollið sem er við veiðar á aðalsvæði Hítarár þessa stundina er komið með 9 laxa á stangirnar fjórar. Allir eru þeir teknir í heimahyljunum. Það er draumavatn í Hítará líkt og mörgum öðrum veiðiám á Vesturlandi þessa dagana. Allir eru laxarnir teknir í Kverk og á Breiðinni en að sögn veiðimanna þá virðist sem að mikil ferð sé á laxinum. Hann stoppar neðan við Brúarfoss, en eftir það virðist hann á bak og burt, og gefur það til kynna að veiðifrétta sé að vænta af svæðinu Hítará II. Allir laxarnir sem veiðst hafa í hollinu eru smálaxar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Áframhald á kuldatíð seinkar veiðivon á norðurlandi Veiði Lítið að gerast í Stóru Laxá Veiði Líflegur markaður með villibráð Veiði Góð vika í veiðivötnum og veiðin að aukast Veiði Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði Veiðimaðurinn opnar á ný Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Þegar litlu flugurnar gefa best Veiði