Laxar að veiðast á öllum svæðum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 09:14 Mynd: www.votnogveidi.is Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Bjartsýn í Blöndu þrátt fyrir ládeyðu Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Veiði Lagarfljótsormurinn á Animal Planet Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Veiði Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði
Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Bjartsýn í Blöndu þrátt fyrir ládeyðu Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Veiði Lagarfljótsormurinn á Animal Planet Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Veiði Skemmtikvöld á morgun hjá SVFR Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði