Laxar að veiðast á öllum svæðum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 09:14 Mynd: www.votnogveidi.is Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Veiði Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði
Fyrsti laxinn veiddist á Núpasvæðinu í Laxá í Aðaldal í dag og hefur þá verið sett í eða landað laxi/löxum á öllum svæðum Laxárfélagsins. „Þetta var glæsilegur 18 punda lax sem veiddist á Núpabreiðu. Það eru þá komnir einhverjir 17 laxar á land í það heila að meðtöldum þessum tveimur sem urriðakarlarnir veiddu um daginn,“ sagði Orri Vigfússon formaður Laxárfélagsins í kvöld. Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3872 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Veiði Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði