16 laxar komnir úr Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 13:28 Í morgun höfðu alls sextán laxar veiðst í Elliðaánum en veiði hófst þar í fyrradag. Veitt er á fjórar stangir í upphafi vertíðar. Í gærkvöldi höfðu 11 laxar gengið teljarann. Af þessum sextán veiddust ellefu á opnunardaginn sjálfan, fjórir veiddust í gær og einn var kominn á land í morgun sem vitað var um. Enn hefur ekki veiðst ofan teljara, en væntanlega er stutt í að slíkt gerist. Laxarnir hafa sést við upp frá við stíflu og á veiðistöðum eins og Ullarfossi, Skáfossum og við Hleinatagl, allt voða hefðbundnir staðir til að sjá göngulaxa. Það er gott veður framundan en ekki víst að sólardýrkendur séu sammála því, á að þykkna upp þegar dregur að helgi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði 64 sm bleikja í Lónsá Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði
Í morgun höfðu alls sextán laxar veiðst í Elliðaánum en veiði hófst þar í fyrradag. Veitt er á fjórar stangir í upphafi vertíðar. Í gærkvöldi höfðu 11 laxar gengið teljarann. Af þessum sextán veiddust ellefu á opnunardaginn sjálfan, fjórir veiddust í gær og einn var kominn á land í morgun sem vitað var um. Enn hefur ekki veiðst ofan teljara, en væntanlega er stutt í að slíkt gerist. Laxarnir hafa sést við upp frá við stíflu og á veiðistöðum eins og Ullarfossi, Skáfossum og við Hleinatagl, allt voða hefðbundnir staðir til að sjá göngulaxa. Það er gott veður framundan en ekki víst að sólardýrkendur séu sammála því, á að þykkna upp þegar dregur að helgi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði 177 laxar komnir úr Affallinu Veiði 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Veiði 64 sm bleikja í Lónsá Veiði Langá á Mýrum komin yfir 2.600 laxa Veiði Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði