16 laxar komnir úr Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 22. júní 2011 13:28 Í morgun höfðu alls sextán laxar veiðst í Elliðaánum en veiði hófst þar í fyrradag. Veitt er á fjórar stangir í upphafi vertíðar. Í gærkvöldi höfðu 11 laxar gengið teljarann. Af þessum sextán veiddust ellefu á opnunardaginn sjálfan, fjórir veiddust í gær og einn var kominn á land í morgun sem vitað var um. Enn hefur ekki veiðst ofan teljara, en væntanlega er stutt í að slíkt gerist. Laxarnir hafa sést við upp frá við stíflu og á veiðistöðum eins og Ullarfossi, Skáfossum og við Hleinatagl, allt voða hefðbundnir staðir til að sjá göngulaxa. Það er gott veður framundan en ekki víst að sólardýrkendur séu sammála því, á að þykkna upp þegar dregur að helgi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Veiði Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði
Í morgun höfðu alls sextán laxar veiðst í Elliðaánum en veiði hófst þar í fyrradag. Veitt er á fjórar stangir í upphafi vertíðar. Í gærkvöldi höfðu 11 laxar gengið teljarann. Af þessum sextán veiddust ellefu á opnunardaginn sjálfan, fjórir veiddust í gær og einn var kominn á land í morgun sem vitað var um. Enn hefur ekki veiðst ofan teljara, en væntanlega er stutt í að slíkt gerist. Laxarnir hafa sést við upp frá við stíflu og á veiðistöðum eins og Ullarfossi, Skáfossum og við Hleinatagl, allt voða hefðbundnir staðir til að sjá göngulaxa. Það er gott veður framundan en ekki víst að sólardýrkendur séu sammála því, á að þykkna upp þegar dregur að helgi. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Laxá í Ásum fór á 28 milljónir Veiði 59 laxar úr Bíldsfelli Veiði Rjúpnaveiðin gengur vel um allt land Veiði Allt er þegar þrennt er Veiði Veiðimessa hjá Veiðiflugumí dag Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Veiði Flott morgunveiði í Skagafirðinum í dag Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Hlíðarvatn komið í gang og fiskurinn er í hörkutöku Veiði