30 laxar veiðst í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 24. júní 2011 12:03 Mynd: www.svfr.is Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Það hefur verið ágætur gangur í ánum, og fyrsti laxinn ofan teljara veiddist í Kerlingaflúðum í gærdag. Enn sem komið er þá er megnið af laxinum frá Teljarastreng og niður á Breiðu. Sem gefur að skilja eru það maðkveiðimenn sem sækja í fyrstu daga tímabilsins en þó hafa veiðst þrír flugulaxar fram til þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði Gleðilegt nýtt veiðiár Veiði Gæsaveiðin hófst í gær Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði
Í morgun höfðu 30 laxar veiðist í Elliðaánum, en veiði hófst fyrr í vikunni. Þegar ritstjóra bar að í morgun var verið að taka annan kvóta morgunsins úr Fossinum. Það hefur verið ágætur gangur í ánum, og fyrsti laxinn ofan teljara veiddist í Kerlingaflúðum í gærdag. Enn sem komið er þá er megnið af laxinum frá Teljarastreng og niður á Breiðu. Sem gefur að skilja eru það maðkveiðimenn sem sækja í fyrstu daga tímabilsins en þó hafa veiðst þrír flugulaxar fram til þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sjaldan fleiri laxaseiði í Langá Veiði Gleðilegt nýtt veiðiár Veiði Gæsaveiðin hófst í gær Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði Árlega byssusýningin haldin um helgina Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði