Velkomin á Veiðivísi 10. maí 2011 12:28 Nú höfum við sett í loftið veiðivef inná Vísi.is sem ber nafnið Veiðivísir. Hér kemur þú til með að finna veiðifréttir úr öllum áttum, hvort sem um er að ræða lax- og silungsveiði, veiðar á sjóstöng eða skotveiðar. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur veiðifréttir og myndir til að deila með lesendum okkar, og þegar aðeins verður liðið á veiðitímann komum við til með að fara í skemmtilega myndaleiki þar sem þið getið unnið til glæsilegra verðlauna. T.d. veiðileyfi o.fl. Við óskum ykkur ánægjulegra stunda við vötnin og árnar, og minnum ykkur á að byrja veiðiferðina með veiðifréttunum á Veiðivísi. Bestu kveðjur og góða skemmtun við bakkana í sumar! Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Affallið og Þverá í Fljótshlíð Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Fjólmennt við Þingvallavatn í dag Veiði Fiskvegur um Steinbogann í Jöklu Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði
Nú höfum við sett í loftið veiðivef inná Vísi.is sem ber nafnið Veiðivísir. Hér kemur þú til með að finna veiðifréttir úr öllum áttum, hvort sem um er að ræða lax- og silungsveiði, veiðar á sjóstöng eða skotveiðar. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur veiðifréttir og myndir til að deila með lesendum okkar, og þegar aðeins verður liðið á veiðitímann komum við til með að fara í skemmtilega myndaleiki þar sem þið getið unnið til glæsilegra verðlauna. T.d. veiðileyfi o.fl. Við óskum ykkur ánægjulegra stunda við vötnin og árnar, og minnum ykkur á að byrja veiðiferðina með veiðifréttunum á Veiðivísi. Bestu kveðjur og góða skemmtun við bakkana í sumar!
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Affallið og Þverá í Fljótshlíð Veiði Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Fjólmennt við Þingvallavatn í dag Veiði Fiskvegur um Steinbogann í Jöklu Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Flott opnun í Brunná og Sandá Veiði Góð byrjun í Haffjarðará Veiði Hefur engar áhyggjur af húsbílavatni Veiði