Viðskipti innlent

Óvissa um framhald flugs Iceland Express til New York

Óvissa ríkir um framhald á flugi Iceland Express til New York. Flugi, sem átti að fara þangað í dag, hefur verið aflýst og verður farþegum útvegað far með öðrum flugfélögum.

Upphaflega stóð til að félagið flygi til New York fram til níunda janúar og þá yrði gert hlé á fluginu fram í lok mars, en nú er verið að endurskoða þau plön.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×