Löwen stálheppið að ná jafntefli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2011 17:33 Róbert Gunnarsson og Guðmundur Guðmundsson. Nordic Photos / Bongarts Rhein-Neckar Löwen og Barcelona skildu í dag jöfn, 38-38, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Löwen spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en missti leikinn úr höndunum í þeim síðari. Leikurinn var æsispennandi og réðst á síðustu sekúndunum. Iker Romero kom Barcelona í fyrsta sinn í leiknum í tveggja marka forystu, 38-36, þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Löwen náði þó að jafna metin og hleypa mikilli spennu í leikinn á lokamínútunni. Hins vegar tókst Börsungum að tapa boltanum þegar um 20 sekúndur voru eftir og Löwen náði einni sókn til viðbótar. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, ákvað að setja sjöunda manninn inn á í sóknina og kippa markverðinum út af. Börsungar náðu þó að komast inn í sendingu hjá Löwen og kasta boltanum í autt markið hinum megin á vellinum en einni sekúndu of seint - leikurinn var búinn og lauk því með jafntefli. Löwen komst í átta marka forystu í fyrri hálfleik, 18-10, en missti það niður í fimm mörk þegar flautað var til hálfleiks. Staðan þá var 22-17. Börsungar mættu öflugir til leiks í síðari hálfleik og náðu að snúa leiknum sér í hag. Ólafur Stefánsson skoraði tvö mörk í leiknum og Róbert Gunnarsson eitt. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði ekki í leiknum. Markahæstur hjá Löwen var Uwe Gensheimer með fimmtán mörk. Löwen er þó öruggt með sæti í 16-liða úrslitum keppninnar og er með ellefu stig í öðru sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir. Kiel er í efsta sætinu með tólf stig. Barcelona er nánast öruggt með sæti í 16-liða úrslitunum en baráttan um fjórða sæti riðilsins og það síðasta sem gefur sæti í næstu umferð stendur á milli þriggja neðstu liðanna - Celje Lasko, Chambery og Kielce. Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Rhein-Neckar Löwen og Barcelona skildu í dag jöfn, 38-38, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Löwen spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en missti leikinn úr höndunum í þeim síðari. Leikurinn var æsispennandi og réðst á síðustu sekúndunum. Iker Romero kom Barcelona í fyrsta sinn í leiknum í tveggja marka forystu, 38-36, þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum. Löwen náði þó að jafna metin og hleypa mikilli spennu í leikinn á lokamínútunni. Hins vegar tókst Börsungum að tapa boltanum þegar um 20 sekúndur voru eftir og Löwen náði einni sókn til viðbótar. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, ákvað að setja sjöunda manninn inn á í sóknina og kippa markverðinum út af. Börsungar náðu þó að komast inn í sendingu hjá Löwen og kasta boltanum í autt markið hinum megin á vellinum en einni sekúndu of seint - leikurinn var búinn og lauk því með jafntefli. Löwen komst í átta marka forystu í fyrri hálfleik, 18-10, en missti það niður í fimm mörk þegar flautað var til hálfleiks. Staðan þá var 22-17. Börsungar mættu öflugir til leiks í síðari hálfleik og náðu að snúa leiknum sér í hag. Ólafur Stefánsson skoraði tvö mörk í leiknum og Róbert Gunnarsson eitt. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði ekki í leiknum. Markahæstur hjá Löwen var Uwe Gensheimer með fimmtán mörk. Löwen er þó öruggt með sæti í 16-liða úrslitum keppninnar og er með ellefu stig í öðru sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir. Kiel er í efsta sætinu með tólf stig. Barcelona er nánast öruggt með sæti í 16-liða úrslitunum en baráttan um fjórða sæti riðilsins og það síðasta sem gefur sæti í næstu umferð stendur á milli þriggja neðstu liðanna - Celje Lasko, Chambery og Kielce.
Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira