Mokveiði í Mývatnssveit Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 14:43 Það er víða veitt þessa dagana Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Elliðavatn að vakna til lífsins Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 11 kílóa urriði úr Þingvallavatni Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði
Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Elliðavatn að vakna til lífsins Veiði Veiddi betur meðan bókin súrraði í kolli hans Veiði 30 laxa dagur í Jöklu Veiði Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá Veiði Elliðavatn opnar á fimmtudag Veiði Breyttar veiðireglur í Soginu Ásgarði Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði 11 kílóa urriði úr Þingvallavatni Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði