Mokveiði í Mývatnssveit Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 14:43 Það er víða veitt þessa dagana Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Veiði 2017 veiðiblað Veiðihornsins kemur út í dag. Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði Laxveiðin hafin í Skotlandi Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði
Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Veiði 2017 veiðiblað Veiðihornsins kemur út í dag. Veiði Gott að láta rjúpuna hanga í 5-7 daga Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði Laxveiðin hafin í Skotlandi Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði 18 laxa dagur í Langá í gær Veiði