Laugardalsá opnuð Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2011 12:19 Mynd: www.lax-a.is Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í fleiri ár Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Harry Bretaprins landaði löxum í Langá Veiði Færri tilkynningar um Sæsteinsugubit en í fyrra Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði 60 sm bleikjur úr Hjaltadalsá og Kolku Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði
Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í fleiri ár Veiði Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Veiði Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli Veiði Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Veiði Harry Bretaprins landaði löxum í Langá Veiði Færri tilkynningar um Sæsteinsugubit en í fyrra Veiði Mjög góð bleikjuveiði í Ásgarði Veiði Líflegt við opnun Grímsár Veiði 60 sm bleikjur úr Hjaltadalsá og Kolku Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði