Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Karl Lúðvíksson skrifar 24. ágúst 2011 08:20 Mynd af www.svfr.is Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Við óskum Jóhanni Páli og Gunnari Bender til hamingju með blaðið og hvetjum veiðimenn til að ná sér í eintak. Fínt að hafa blaðið í bílnum á meðan makkerinn veiðir. Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Veiði Veiðisvæðakynning hjá Fish Partner Veiði Gæsaveiðin er hafin Veiði Bleikjan á hálendinu að vakna Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði
Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Við óskum Jóhanni Páli og Gunnari Bender til hamingju með blaðið og hvetjum veiðimenn til að ná sér í eintak. Fínt að hafa blaðið í bílnum á meðan makkerinn veiðir.
Stangveiði Mest lesið Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Fyrsti laxinn kominn í Laxá í Kjós Veiði Veiðisvæðakynning hjá Fish Partner Veiði Gæsaveiðin er hafin Veiði Bleikjan á hálendinu að vakna Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Leiðsögn um Fjarðará í Hvalvatnsfirði Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði