Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir á kílóið 7. maí 2010 14:28 Þessi Bugatti er í toppstandi enda búið að yfirfara hann allan og endurnýja niður í smæstu skrúfur. Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir kr. á hvert kíló. Um er að ræða Bugatti 57SC Atlantic sem fyrst kom á götuna fyrir 74 árum síðan. Hann var nýlega seldur fyrir hátt í 40 milljónir dollara eða um 5 milljarða kr. Dan Neil bílasérfræðingur Wall Street Journal skrifaði nýlega um söluna á þessum Bugatti bíl en hann var áður í eigu dánarbús bílasafnarans Peter D. Williamsson. Kaupandinn sem gaf fyrrgreint verð fyrir bílinn er bílasafnið Mullin Automotive í Kaliforníu. Þessi Bugatti er í toppstandi enda búið að yfirfara hann allan og endurnýja niður í smæstu skrúfur. Hönnunin á þessum Bugatti er sjaldgæf en hún er í frönskum art deco stíl og þótti á sínum tíma langt á undan sinni samtíð. Fyrra metverð fyrir fólksbíl fékkst fyrir sléttu ári síðan þegar Ferrari 250 Testa Rossa frá árnu 1957 var seldur fyrir 12,2 milljónir dollara. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Dýrasti bíll í heimi kostar 5,5 milljónir kr. á hvert kíló. Um er að ræða Bugatti 57SC Atlantic sem fyrst kom á götuna fyrir 74 árum síðan. Hann var nýlega seldur fyrir hátt í 40 milljónir dollara eða um 5 milljarða kr. Dan Neil bílasérfræðingur Wall Street Journal skrifaði nýlega um söluna á þessum Bugatti bíl en hann var áður í eigu dánarbús bílasafnarans Peter D. Williamsson. Kaupandinn sem gaf fyrrgreint verð fyrir bílinn er bílasafnið Mullin Automotive í Kaliforníu. Þessi Bugatti er í toppstandi enda búið að yfirfara hann allan og endurnýja niður í smæstu skrúfur. Hönnunin á þessum Bugatti er sjaldgæf en hún er í frönskum art deco stíl og þótti á sínum tíma langt á undan sinni samtíð. Fyrra metverð fyrir fólksbíl fékkst fyrir sléttu ári síðan þegar Ferrari 250 Testa Rossa frá árnu 1957 var seldur fyrir 12,2 milljónir dollara.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira