Innlent

Ákvörðun um ákæru á hendur Gunnari Rúnari tekin fyrir helgi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gunnar Rúnar Sigurþórsson leiddur fyrir dómara. Mynd/ Stefán.
Gunnar Rúnar Sigurþórsson leiddur fyrir dómara. Mynd/ Stefán.

Ríkissaksóknari þarf að taka ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út á hendur Gunnari Rúnari Sigurþórssyni i síðasta lagi á föstudag. Gunnar Rúnar er grunaður um morð á Hannesi Þór Helgasyni í Hafnarfirði þann 15. ágúst síðastliðinn. Valtýr Sigurðsson ríkissaksóknari segir að gæsluvarðhaldsúrskurður yfir Gunnari Rúnari renni út á föstudaginn og það verði ekki framlengt. Ákæran þurfi því að vera tilbúin fyrir þann tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×